24.7.2009 | 09:56
Golfvellir
Ég hef spilað nokkra velli á vestfjörðum. síðast á Bíldudal, það er gríðalega mikil vina hjá þessum mönnum að hafa þessa velli í góðu standi, yfirleitt eru það ekki nema einn til tveir menn sem að sjá um að hirða vellinna á þessum stöðum, 7 brautin á Meðaldalsvelli er stórglæsileg, og einnig 9 brautin við Ljósafossvirkjun, sá völlur finnst mér skemmtilegastur af öllum þessum sveitavöllum, 2.2 km að lengd, og eins gott að halda sig inni á braut.
Góðir golfvellir á landsbyggðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sölvi Arnar Arnórsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.